Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Guðni meyr: Stoltur að því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
   þri 10. september 2013 22:00
Magnús Már Einarsson
Kolbeinn: Hitti hann vel með hælnum
Kolbeinn fagnar sigurmarkinu í kvöld.
Kolbeinn fagnar sigurmarkinu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var æðislegt og frábær tilfinning og það var snilld að ná þremur stigum í kvöld," sagði Kolbeinn Sigþórsson eftir 2-1 sigur Íslands á Albaníu í kvöld.

Kolbeinn skoraði sigurmarkið á laglegan hátt í byrjun fyrri hálfleiks. ,,Ég hitti hann vel með hælnum. Hann fór beint í fjærhornið. Þetta var góð snerting og gott mark."

Ísland er eftir leikinn í 2. sæti riðilsins fyrir lokaleikina gegn Kýpur og Noregi og því er góður möguleiki á sæti í umspili um sæti á HM.

,,Við erum í góðum málum. Svisslendingar virðast ætla að vinna riðilinn þannig að við þurfum að taka 2. sætið. Ég held að við þurfum að vinna báða leikina sem eftir eru, það er klárt."

Uppselt var á Laugardalsvelli í kvöld og Kolbeinn var virkilega ánægður með stuðninginn.

,,Þetta var frábær stemning og allir studdu við bakið á okkur. Það skilaði sér í kvöld og ég geri ráð fyrir að það verði fullt á næsta leik líka."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner