Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
banner
   fim 11. júní 2015 13:54
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Aron Einar kíminn - Þykist finna til í öxlinni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var að vanda létt yfir Aroni Einari Gunnarssyni á fréttamannafundi Íslands í dag en fréttamenn frá Tékklandi eru mættir til landsins og óttast þeir greinilega löng innköst Arons.

Mark Íslands í fyrri leik þessara liða kom einmitt eftir eitt slíkt og voru Aron og Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari spurðir að því hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast á morgun.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sló Aron Einar á létta strengi og strauk yfir öxlina með bros á vör og sagðist finna til svo hann væri ekki viss um hvort hann gæti grýtt boltanum langt á morgun.

„Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já," sagði Heimir svo þegar túlkurinn var búinn að þýða orð Arons.
Athugasemdir