Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
   lau 15. september 2018 17:07
Arnar Sigþórsson
Leifur Andri: Mjög sáttir með Pepsi sætið
Leifur Andri í leik með HK
Leifur Andri í leik með HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK vann 3-0 sigur gegn ÍR í kórnumí dag og tryggði sér um leið sæti í deild þeirra bestu að ári. Leifur Andri fyrirliði var að vonum sáttur eftir leik.

„Mjög ljúft Að þetta se tryggt i dag, við spiluðum ekkert fantaleik en 3-0 er nóg, Pepsi-sætið tryggt við erum mjög sáttir," sagði Leifur Andri Leifsson, leikmaður HK, eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  0 ÍR

HK átti í erfileikum með að brjóta ÍR-inga niður en tvö mörk með stuttu millibili í lok fyrri hálfleiks úr horni. HK-ingar virkuðu spenntir og smá stressaðir í fyrri hálfleiknum og sást það á spilamennsku liðsins.

„Við skoruðum úti á móti ÍR úr horni og þessi þrjú úr horni í dag, annars erum við búnir að vera rólegir í því."

„Sást kannski í fyrri hálfleik við vorum soldið stressaðir og sendingar voru að feila, en við náðum tveimur mörkum úr horni og þá kom smá ró í mannskapinn," sagði Leifur Andri að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir