Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
banner
   fim 17. apríl 2025 18:15
Elvar Geir Magnússon
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Magnús Már Einarsson.
Magnús Már Einarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur. Frábær liðsheild í dag og mikil samheldni í þessu hjá okkur. Það var kveikt á okkur frá byrjun og ég er ánægður með hvernig við náðum að halda boltanum," segir Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir sannfærandi bikarsigur í dag.

Lestu um leikinn: Afturelding 5 -  0 Höttur/Huginn

Elmar Kári Enesson Cogic skoraði fyrsta mark leiksins en hann er að komast í betri gír eftir að hafa verið meiddur.

„Hann er að koma vaxandi inn í þetta, hefur verið talsvert meiddur í vetur en komið inná í leikjunum tveimur í Bestu deildinni. Á góða frammistöðu í dag og er að komast í betra form. Eðlilega var hann aðeins eftirá en er vaxandi," segir Magnús.

Bróðir Elmars, Enes Þór Enesson Cogic, skoraði seinna markið og það var Elmar sem átti stoðsendinguna.

„Það var gaman að sjá Elmar leggja upp á yngri bróður sinn í öðru markinu. Enes átti frábæra frammistöðu á miðjunni í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í alvöru mótsleik."

Magnús segist brattur fyrir framhaldinu og að liðið þurfi að læra hratt nú þegar það er komið í Bestu deildina. Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner