Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
   sun 21. maí 2023 13:08
Aksentije Milisic
Hazard meiddur enn eina ferðina

Eden Hazard, launahæsti leikmaður Real Madrid, er meiddur enn eina ferðina og verður ekki í leikmannahópi liðsins sem mætir Valencia síðar í dag.


Hazard gekk til liðs við félagið frá Chelsea árið 2019 fyrir 100 milljónir evra en hann hefur reynst algjört flopp hjá stórveldinu sem hefur þrátt fyrir það haldið áfram að raka inn titlunum á þessum tíma.

„Ég sé fyrir mér að ég verði áfram hjá Real Madrid á næsta tímabili. Ég býst við því að vera áfram og ég vil fagna síðasta árinu sem ég á eftir af samningi mínum hér," sagði Hazard á dögunum þegar Real vann spænska bikarinn.

Hann er núna meiddur á ökkla og verður því ekki til taks í leiknum í Valencia í dag. Barcelona er búið að vinna deildina en Real berst um annað sætið við nágranna þeirra í Atletico.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner
banner
banner