Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   lau 24. ágúst 2013 18:50
Matthías Freyr Matthíasson
Hlynur Svan: Þessi leikur gat aldrei farið í jafntefli
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
,,Geðveikt. Bara geðveikt. Þetta er eitthvað sem ég get vanið mig á!," sagði sigurreifur þjálfari Blikakvenna eftir sigur í úrslitaleik bikarsins í dag.

,,Íslandsmótið hefur ekkert gengið brösulega hjá okkur. Stjarnan er bara með frábært lið og er að klára það sannfærandi.

Það að vinna þennan bikar var eitthvað sem við vorum búnar að stefna að. Mér fannst við hafa öll tök á leiknum fyrir utan kannski fyrstu 10 mínúturnar. Það sem við vorum búin að leggja upp, setja Grétu hægra meginn og hún var að senda inn krossana. Það voru fullt af möguleikum í stöðunni og við skoruðum tvö frábær mörk og markið hjá Þór/KA var mjög flott.

Það var alveg nóg eftir þegar þær jöfnuðu. Þessi leikur gat aldrei farið í jafntefli en smeikur og ekki smeikur...nei ég held ekki."


Nánar er rætt við Hlyn í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner