Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   lau 26. ágúst 2023 19:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Elfar Árni: Alltaf gaman að chippa í bleytuni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA á bragðið í mögnuðum sigri gegn Stjörnunni í dag. Fótbolti.net ræddi við hann eftir leikinn.


Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Stjarnan

„Þetta er þvílíkur léttir, þetta er ekki alveg búið að ganga með okkur í síðustu leikjum í deildinni. Svo var þetta farið að líta illa út þegar við vorum orðnir manni færri og þeir fengu víti en við sýndum karakter og Ásgeir náði inn geggjuðu marki til að klára leikinn," sagði Elfar.

Þessi þrjú stig halda KA mönnum á lífi í baráttunni um sjötta sætið en stigið hefði svo gott sem farið með þann möguleika.

„Það hefði ekki gert mikið fyrir okkur og það var frábært að fá þessi þrjú stig upp á framhaldið og reyna að klára fyrir skiptingu á fullu."

Elfar skoraði laglegt mark þegar hann vippaði yfir Árna Snæ í marki Stjörnumanna.

„Það kom langur bolti innfyrir sem ég lagði á Jóan sem fann Inga(Ingimar) og hann sendi innfyrir. Það er alltaf gaman að chippa í bleytunni þannig maður ákvað að gera það í þetta skiptið," sagði Elfar.


Athugasemdir
banner
banner