Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
   lau 27. júní 2015 20:40
Magnús Þór Jónsson
Ejub: Víkingur verður í topp fjórum-fimm í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub var ánægður með enn einn sigurinn eftir jafnan baráttuleik á Ólafsvíkurvelli gegn Grindvíkingum.

"Þetta voru mjög jöfn lið og lítið bar á milli, við skoruðum snemma og hefðum getað nýtt annað gott færi, annars var þetta mjög jafnt."

Víkingu hafa nú unnið alla heimaleikina hingað til í deildinni, er ekki búið að gera Ólafsvíkurvöll að gryfju?

"Ég vona það!"

Þegar viðtalið fór fram höfðu Fjarðabyggð og Þór tapað sínum leikjum og spurt var hvort að deildin væri að verða þriggja keppinauta deild?

"Ég er alls ekki viss um það, það er alltof snemmt að segja um það.  Ég vill meina að fimm til sex lið verði lengst af í baráttu. Svo verður það auðvitað lið með meiri breidd og gæði og þau sem fellur með verða kannski þau sem fara upp fyrir rest en Víkingur verður klárlega eitt af þeim fjórum fimm liðum sem ætla að berjast um að fara upp um deild!"

Nánar er rætt við Ejub í viðtalinu, m.a. nánar um gang leiksins, þann varnarstyrk sem liðið er að sýna og næstu viðfangsefni Víkinga.
Athugasemdir
banner