Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 27. júní 2022 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Enski boltinn og sú Besta
Evanilson
Evanilson
Mynd: EPA
Það styttist í undirbúningstímabilið hjá félögunum á Englandi og eru flest lið að víla og díla á félagsskiptamarkaðnum sem stendur. Þá er Íslandsmótið í fullum gangi og voru fréttir tengdar því og enska boltanum þær mest lesnu í liðinni viku.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Risatilboði Man Utd í Evanilson hafnað (þri 21. jún 09:42)
  2. Skýr skilaboð frá Ronaldo (sun 26. jún 10:16)
  3. Hvernig Ísak Snær varð óvænt langbestur í deildinni (þri 21. jún 23:55)
  4. Neitaði að árita Tottenham treyju - „Þetta er ógeðslegt” (mán 20. jún 23:30)
  5. Rúnar með hærri laun en nýjasti leikmaður Arsenal (mið 22. jún 23:51)
  6. Arsenal er ekkert að grínast á markaðnum (sun 26. jún 14:00)
  7. Liverpool tilbúið að selja Salah fyrir rétt verð - Sex leikmenn til Chelsea (lau 25. jún 11:00)
  8. Glazer fjölskyldan gerir allt brjálað með því að taka út pening (sun 26. jún 11:30)
  9. Stígur til hliðar sem formaður - „Þótti eðlilegast að starfandi formaður sé á svæðinu" (lau 25. jún 19:37)
  10. Blind búinn að sannfæra Rashford (þri 21. jún 09:00)
  11. Eriksen og Antony til Man Utd? (fim 23. jún 09:25)
  12. Bjössi Hreiðars vildi lítið tjá sig - „Ætla aðeins að hugsa minn gang" (mán 20. jún 11:26)
  13. Láki semur við son sinn (Staðfest) (fim 23. jún 22:58)
  14. Jose Enrique hlær að óförum Man Utd (fim 23. jún 23:30)
  15. Brynjar harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðuna - „Gerðum Rosenborg greiða" (mið 22. jún 20:13)
  16. De Ligt vill yfirgefa Juventus eftir hitafund - Orðaður við ensk stórlið (fös 24. jún 12:30)
  17. Lukaku sá dýrasti samtals - Sterling óviss (mið 22. jún 09:20)
  18. Yngstur í sögu Njarðvíkur - Sló met Óskars Arnar frá síðustu öld (fim 23. jún 08:30)
  19. Styttist í samkomulag en De Jong neitar að fara (lau 25. jún 18:50)
  20. Ronaldo hugsar sér til hreyfings - Orðaður við Bayern (fös 24. jún 09:05)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner