Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 29. maí 2023 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Beiðni Klopp hafnað og Óli Stefán
Óli Stefán Flóventsson er í leyfi frá störfum hjá Sindra.
Óli Stefán Flóventsson er í leyfi frá störfum hjá Sindra.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Sú ákvörðun Liverpool að framlengja ekki við James Milner og pistillinn sem Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Sindra, skrifaði í síðustu viku voru tvær mest lesnu fréttir vikunnar hér á síðunni.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Liverpool hafnaði beiðni Klopp (lau 27. maí 23:00)
  2. Óli Stefán farinn í leyfi - Ósáttur við áhugaleysi bæjarins (þri 23. maí 18:26)
  3. De Gea varði vítaspyrnu frá Mitrovic - Viðbrögðin hafa vakið athygli (sun 28. maí 17:00)
  4. Haaland og kærasta hans fóru á djammið í náttfötum (mán 22. maí 11:07)
  5. Pétur ósáttur við reglur KSÍ: Eini möguleikinn að fara niður í 4. flokk (lau 27. maí 22:10)
  6. Aðeins eitt félag sem Mourinho ber ekki djúpar tilfinningar til (fim 25. maí 17:00)
  7. Tíu mestu vonbrigðaskiptin í enska á þessu tímabili (mið 24. maí 10:38)
  8. „Fólk var oft að spyrja hvort ég væri með sjálfsvígshugsanir" (þri 23. maí 11:43)
  9. Kröfur Mark Bellingham fældu Liverpool í burtu (sun 28. maí 08:00)
  10. Sindri fór á bráðamóttökuna beint eftir leik (fös 26. maí 22:14)
  11. Ánægður að Liverpool verði ekki í Meistaradeildinni - „Við viljum meira“ (fim 25. maí 22:28)
  12. Atli Viðar um yfirlýsingu FH: Á ekki erindi upp á yfirborðið (mán 22. maí 22:16)
  13. Man Utd vinnur í leikmannamálum - Tekur Postecoglou við Spurs? (fös 26. maí 08:55)
  14. Útskýrir af hverju hann tók Arnór Borg aftur út af (þri 23. maí 17:30)
  15. Óskar Hrafn: Sá leikmaður þarf að vera eitthvað verulega skrýtinn (mið 24. maí 19:58)
  16. Fylkismenn heiðruðu minningu Egils Hrafns (sun 28. maí 19:23)
  17. Bæjarstjórinn svarar pistli Óla: Starf Sindra er okkur ómetanlegt (mið 24. maí 16:06)
  18. Óttast að Antony hafi hlotið sömu meiðsli og í fyrra (fös 26. maí 12:30)
  19. „Að mínu mati á hann að vera að spila í efstu deild" (lau 27. maí 12:59)
  20. Maddison orðaður við Arsenal - Man Utd hyggst kaupa Ferguson á næsta ári (mið 24. maí 10:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner