Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
banner
   mið 29. júní 2022 22:07
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
John: Ég er svo stoltur af okkar leikmönnunum
Lengjudeildin
John Andrews
John Andrews
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hörku leikur, mjög erfitt að spila á móti Fjölni, Teddi og Júlli eru allan tímann með frábæra stöður bara 4-4-2, 4-4-3 og það er svo erfitt að koma í Fjölni og ná í þrjú stig og ég er svo stoltur af okkar leikmönnunum , já glaður í kvöld", sagði John Andrews þjálfari Víkings eftir 2-0 sigur sinna kvenna á Fjölni í 9. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  2 Víkingur R.

Staðan var 0-0 eftir jafnan fyrri hálfleik en Víkingar komu sterkar út í seinni hálfleikinn og unnu að lokum öruggan sigur, en hvað breytist í seinni hálfleik?

„Ég breytti ekki neitt við voru bara að spila fastann fótbolta í seinni hálfleik og Fjölnir var að pressa okkur allan tímann bara í 45 mínútur og í seinni hálfleik mér fannst kanturinn okkar bara pínu þreytt og við sáum að kannski voru hægri og vinstri bakverðir Fjölnis þreyttir og við breytum því og fáum meiri orku og spilum upp kantana og fleira og já, frábært." sagði John

Þegar John var spurður að því hvað það hafði verið sem skóp sigurinn hafði hann þetta að segja, 

„ Þér langar að segja Sigdís en við segjum Sigdís var frábær með tvö mörk en við vorum frábær í vörn líka, Fjölnir var með eitt eða tvö skot í 90 mínútur en þetta er bara, við erum mjög stolt af því. Svo vorum með frábæra umgjörð í okkar klefa, frábæra umgjörð og það er mikilvægt fyrir okkur og stelpurnar voru bara frábærar, karakter og þess háttar var bara 1,2 og 3 fyrir okkur og við unnum leikinn í kvöld."

Viðtalið við John má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner