Newcastle blandar sér í baráttu við Man Utd og Chelsea um Delap - Man City veitir Liverpool samkeppni um Kerkez
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   sun 08. maí 2016 18:57
Ármann Örn Guðbjörnsson
Tokic í skýjunum: Draumi líkast
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Víkingar frá Ólafsvík unnu góðan heimasigur á Val 2-1 í dag þar sem Króatinn Hrvoje Tokic gerði bæði mörkin.
Eftir tvær umferðir hafa Víkingar fullt hús stiga

Tokic var að vonum sáttur með sinn leik í dag en hann kom til Víkinga á miðju sumri í fyrra. Í þeim átta leikjum sem Tokic spilaði síðasta sumar skoraði hann 12 mörk. Hann gæti því verið mjög sterkur fyrir Víkinga ef þeir þurfa að berjast yfir sæti sínu í deildinni í lok sumars.

Tokic var hvað ánægðastur með fjöldann sem mætti að styðja Víkingana í dag enda lítið bæjarfélag.
"Það var bara eins og allur bærinn væri á vellinum"
Athugasemdir
banner
banner