,,Tilfinningin er mjög góð, mjög góð. Þetta er það sem við stefndum að fyrir sumarið og þetta er virkilega sætt að ná þessu," sagði fyrirliði Þórs, Þorsteinn Ingason eftir stórsigur Þórs á Fjarðarbyggð og sökum þess að Fjölnir vann Leikni í dag að þá er það ljóst að Þór komst upp í úrvalsdeild og spilar þar á næsta ár.
,,Við vorum búnir að semja um þetta við Fjölni og við vorum með útsendara að æfa hjá Fjölni alla vikuna og hann var svona í því að peppa menn upp og síðan var svona smá gulrót fyrir þá ef þeir myndu vinna leikinn þannig að þetta var allt samkvæmt plani."8i>
Hver er gulrótin?
,,Þú verður að spurja þá að því, það verður ekkert gefið upp hér."
Nánar er rætt við Þorstein í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |























