Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 01. ágúst 2022 17:45
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Agabann, súperdíll og dómarafylgd
Mynd: Getty Images
Enskir fjölmiðlar greindu frá því að Erik ten Hag hafi sett leikmann Manchester United í agabann eftir að hann mætti tvisvar of seint þegar liðið kom saman í æfingaferð sinni.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Mætti tvisvar of seint og var settur til hliðar af Ten Hag (mán 25. júl 14:30)
  2. „Er á súperdíl og maður skilur að hann fari ekki frá honum" (fim 28. júl 11:37)
  3. Dómarinn fékk öryggisfylgd úr Kórnum - Hegðun þjálfara Gróttu skoðuð af aganefnd (sun 31. júl 12:58)
  4. Arnór Ingi í Val (Staðfest) (þri 26. júl 22:29)
  5. Bara til í að yfirgefa Barca fyrir Chelsea - Segir Ronaldo sögur uppspuna (mið 27. júl 08:45)
  6. Segja Hermann vera harðasta leikmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar (þri 26. júl 12:40)
  7. Fundurinn fékk Ronaldo ekki til að skipta um skoðun (fim 28. júl 08:50)
  8. Eriksen skoraði í fyrsta leik með Man Utd - Martínez spilaði líka (mið 27. júl 16:31)
  9. Haaland með stíflað markaskoraranef (lau 30. júl 18:29)
  10. Stuðningsmenn Liverpool eiga yfir höfði sér langt bann (sun 31. júl 22:45)
  11. Ronaldo mættur á Carrington og umboðsmaður hans er með (þri 26. júl 10:08)
  12. „Reyndar alveg sama hvort hann skrifi undir hjá United eða ekki" (fös 29. júl 10:00)
  13. Vilja ekki sjá Mane ganga vel hjá Bayern (sun 31. júl 08:00)
  14. Var rauða spjaldið á Davíð réttur dómur? Hvað finnst þér? (mán 25. júl 17:46)
  15. Samkomulag sem ætti ekki að vera leyfilegt? (fim 28. júl 16:30)
  16. Segir að Ísland sé eftirá í taktík (sun 31. júl 21:42)
  17. Guðjón Pétur: Þjálfarinn vildi ekki nota mig (mið 27. júl 21:19)
  18. Rosenborg ætlar að kaupa Ísak Snæ (fös 29. júl 20:15)
  19. Sálfræðistríðið er hafið - „Lítur út fyrir að City verði meistari" (mán 25. júl 07:15)
  20. Newcastle ætlar að fá Werner - Man Utd gerir lokatilraun í De Jong (sun 31. júl 11:09)

Athugasemdir
banner