Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 07. júlí 2019 21:55
Elvar Geir Magnússon
Brynjar Björn: Búið að kýla okkur nokkrum sinnum í magann
Brynjar Björn Gunnarsson.
Brynjar Björn Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er búið að kýla okkur nokkrum sinnum í magann. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. En þetta er sterkur hópur og góðir leikmenn," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir sigur gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 HK

Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur verið sterkur í síðustu leikjum HK.

„Hann er búinn að vera hrikilega mikilvægur og koma vel inn í þetta síðan Óli (Ólafur Örn Eyjólfsson) meiðist. Hann kemur inn með baráttu, lætur finna fyrir sér og rífur menn áfram. Við þurftum kannski á því að halda inn á vellinum. Ofan á það er hann búinn að spila mjög vel."

HK-ingar eru áfram í fallsæti í Pepsi Max-deildinni, en pakkinn er frekar þéttur fyrir ofan.

„Við erum með í pakkanum, það er mikilvægt. Við erum komnir í færi að fara upp 1-2 sæti í töflunni."

Blikar minnkuðu muninn og það fór um Brynjar. „Ég verð að viðurkenna það, en það var eitthvað sem sagði mér að við myndum fá sigur í dag."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner