Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   mán 08. maí 2023 21:46
Matthías Freyr Matthíasson
Jón Sveins: Hvorki les né horfi á umfjallanir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Já algjörlega ég er sáttur. Mér finnst vera góður stígandi í þessu hjá okkur og við erum að byggja á góðum frammistöðum undanfarið og áttum mjög góðan leik hér í dag og solid frammistaða og sanngjarn sigur sagði glaður Jón Þórir Sveinsson þjálfari Fram eftir 2 - 1 sigur á Stjörnunni í kvöld.


Lestu um leikinn: Fram 2 -  1 Stjarnan

Já maður hefði kosið að halda hreinu en Stjörnumenn eru hættulegir og þeir náðu að búa til eitt mark og setja spennu í þetta síðustu tíu mínúturnar en við vorum klárir og kláruðum þetta. 

Vonandi þetta gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið. Við erum með gott og öflugt lið og höldum bolta vel og það voru kaflar í þessum leik sem voru algjörlega stórkostlegir og stórkostleg frammistaða af okkar hálfu. Við viljum hafa þá lengri og betri og fá fleiri mörk og nýta kannski færin og sénsana til að koma okkur í betri færi. Vorum klaufar að vera ekki búnir að klára leikinn þegar Stjarnan kemur sér inn í hann með einu marki.

Mér fannst við komast í stöðu til þess að skora fleiri mörk en tvö dugði í dag þannig að þá skiptir það engu máli.

Ég hvorki les né horfi mikið á umfjöllunina þannig að ég veit svo sem ekki alveg hvað var verið að ræða um okkur. Við vitum alveg fyrir hvað við stöndum og hvaða gæði við höfum þannig að það getur vel verið að það hafi verið eitthvað umtal en ég gat ekki fundið fyrir því á neinn hátt. 

Nánar er rætt við Jón í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner