Fimm aðilar voru getspakastir þegar kom að því að tippa á leikina í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Birkir Már Sævarsson, Egill Helgason, Hörður Magnússon, Ívar Guðmundsson og Ríkharð Óskar Guðnason voru allir með 7 rétta í spánni.
Þeir tippa því allir á lokaumferðina til að fá sigurvegara en hér að neðan má sjá spá Harðar.
Lokaumferðin fer fram klukkan 14:00 á sunnudag.
Spá Rikka G
Spá Birkis Más Sævarssonar
Spá Harðar Magnússonar
Birkir Már Sævarsson, Egill Helgason, Hörður Magnússon, Ívar Guðmundsson og Ríkharð Óskar Guðnason voru allir með 7 rétta í spánni.
Þeir tippa því allir á lokaumferðina til að fá sigurvegara en hér að neðan má sjá spá Harðar.
Lokaumferðin fer fram klukkan 14:00 á sunnudag.
Spá Rikka G
Spá Birkis Más Sævarssonar
Spá Harðar Magnússonar
Cardiff 1 - 4 Chelsea (Stöð 2 - opin dagskrá)
Þetta verður létt verkefni fyrir Chelsea og mun meira segja Torres skora.
Fulham 1 - 1 Crystal Palace (Stöð 2 Gull - opin dagskrá)
Steindautt jafntefli enda Crystal Palace á fínum stað í deildinni og Fulham fallið, eru komnir í sumarfrí í huganum.
Hull 1 - 2 Everton (Stöð 3 - opin dagskrá)
Everton taka þetta bara fyrir hefðina en þeir eru öruggir í 5.sæti.
Liverpool 3 - 0 Newcastle (Stöð 2 Sport HD - opin dagskrá)
Mínir menn taka þetta en það er sennilega og seint í rassinn gripið og silfrið verður að duga.
Manchester City 1 - 1 West Ham (Stöð Sport 2)
Þetta verður spennandi því Andy Carroll gamli Liverpool maðurinn skorar fyrir West Ham og er hársbreidd frá því að færa Liverpool titilinn þar sem hann fær annað dauðafæri á loka sekúndu.
Norwich 0 - 2 Arsenal (Stöð 2 Sport 4)
Þetta verður öruggt hjá Arsenal, þeir eru í gír svona í lok móts og Wenger líka kominn úr kápunni.
Southampton 1 - 3 Man Utd (Stöð 2 Sport 3)
Giggs kveður með stæl og skorar mark í sínum síðasta leik fyrir Utd! Þvílíkt legend sem er þar að hætta.
Sunderland 2 - 2 Swansea (Stöð 2 Sport 6)
Þessi eru í meiriháttar baráttu um 12 og 13 sæti hehe en semja um jafntefli,.
Tottenham 2 - 1 Aston Villa (Stöð 2 Sport 5)
Tottenham girðir sig í brók eftir að hafa átt slappan síðari hluta mótsins.
WBA 1 - 1 Stoke (Vísir)
Bara kick and run bolti og ekkert spennandi um það að segja.
Fyrri spámenn:
Birkir Már Sævarsson - 7 réttir
Egill Helgason - 7 réttir
Hörður Magnússon - 7 réttir
Ívar Guðmundsson - 7 réttir
Ríkharð Óskar Guðnason - 7 réttir
Rúnar Kristinsson - 6 réttir
Doddi litli - 6 réttir
Ari Freyr Skúlason - 6 réttir
Freyr Alexandersson - 6 réttir
Gary Martin - 6 réttir
Gísli Marteinn Baldursson - 6 réttir
Hjörvar Hafliðason - 6 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 6 réttir
Matthías Vilhjálmsson - 6 réttir
Henry Birgir Gunnarsson - 5 réttir
Kristján Guðmundsson - 5 réttir
Haukur Páll Sigurðsson - 5 réttir
Tómas Meyer - 5 réttir
Þráinn Árni Baldvinsson - 5 réttir
Arnar Björnsson - 4 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 4 réttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 4 réttir
Bogi Ágústsson - 4 réttir
Hólmbert Aron Friðjónsson - 4 réttir
Sam Tillen - 4 réttir
Brynjar Björn Gunnarsson - 4 réttir
Venni Páer - 4 réttir
Björn Daníel Sverrisson- 3 réttir
Bjarni Guðjónsson -3 réttir
Magnús Gylfason- 3 réttir
Þorsteinn Joð - 3 réttir
Ragna Björg Einarsdóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Páll Viðar Gíslason - 2 réttir
Magnús Halldórsson - 2 réttir
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir