Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fim 15. júlí 2021 22:50
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Ási Arnars: Þetta er mikið svekkelsi
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mikið svekkelsi að tapa hérna í dag,. Þetta var svosem stál í stál leikur, menn lögðu mikið í þetta og mér fannst við ekki verðskulda tap í dag en sagan okkar í sumar hefur verið að okkur hefur gengið illa að skora og við fengum vissulega möguleika til þess í dag. Við þurfum að fara að nýta okkar möguleika fram á við betur til þess að ná í betri úrslit," voru fyrstu viðbrögð Ásmundar Arnarssonar, þjálfara Fjölnis, eftir 2-1 tap gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Fjölnir

Michael Bakare spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í dag og átti hann góðan leik en hann var valinn næstbesti leikmaður vallarins í kvöld.

„Frammistaðan hans var mjög fín, fyrsti leikur og hann er aðeins að komast inn í þetta en hann lofar góðu."

Ási tilkynnti það í viðtalinu að þetta hafi verið seinasti leikur hins unga Hilmis Rafns fyrir Fjölni.

„Þetta var síðasti leikurinn hans Hilmis fyrir okkur í sumar. Hann er á förum til Venezia í vetur."

Jóhann Árni Gunnarsson hefur verið lykilmaður í liði Fjölnis og hefur fengið fyrirliðabandið á tímabilinu en hann var utan hóps í dag. Ási ákvað ekkert að flækja hlutina með svarinu sínu.

„Smávægileg meiðsli."

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner