Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 18. ágúst 2022 21:49
Kári Snorrason
Úlfur Jökuls: Byrjuðum báða hálfleika mjög illa
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir tók öll 3 stigin gegn Grindvíkingum í frábærum markaleik á Extra-vellinum fyrr í kvöld. Fjölnir lenti í tvígang undir en þeir sýndu mikinn karakter í að koma til baka og sigra leikinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  3 Grindavík

„Það er mikil gleði og léttir að hafa unnið leikinn. Bara risastórt hrós á mína menn fyrir að sýna gríðarlegan karakter, við byrjuðum báða hálfleika mjög illa, við fáum á okkur mark úr föstum leikatriði og svo er þetta nánast tvö eins mörk sem við fáum á okkur. Þá er mikilvægt að sýna karakter og koma til baka."

Guðmundur Þór Júlíusson var ekki með í dag og Fjölnir fékk 3 mörk á sig.

„Það gæti verið eitthvað óöryggi að við missum einn úr varnarlínunni og þurfum að gera breytingar en sá sem kom inn í vörnina stóð sig vel í dag. Alltaf svekkjandi að fá mörk úr föstum leikatriðum á sig. Ég er mjög fúll með hin 2 mörkin þar sem þeir flengja honum 30-40 metra diagonal sendingar"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner