Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
   mán 18. september 2017 21:30
Valgerður Stella Kristjánsdóttir
Gunnhildur Yrsa: Förum sáttar að sofa
Kvenaboltinn
Gunnhildur Yrsa fagnar öðru af tveimur mörkum sínum í leiknum
Gunnhildur Yrsa fagnar öðru af tveimur mörkum sínum í leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var gaman, það er alltaf gaman að skora 8 mörk, þær lágu rosa lágt og það er erfitt að komast í gegnum það. Við vorum með ákveðið plan, vorum þolinmóðar og náðum sem betur fer að skora 8 mörk í dag."

Lestu um leikinn: Ísland 8 -  0 Færeyjar

Gunnhildur Yrsa leysti stöðu vængbakvarðar á EM í Hollandi í sumar en kom inn á miðjuna í þessum leik. Hún fann sig greinilega vel í þeirri stöðu:

„Ég ætla ekkert að ljúga því að það var mjög gott að vera komin aftur inn á miðjuna. Mér fannst ekkert að því að spila vængbakvörð. Þetta voru mikil hlaup, ég fékk ekki eins mikið boltann sem vængbakvörður en mér fannst það ekkert leiðinlegt en auðvitað er miðjan mín staða sem ég er búin að spila allan minn feril, þannig að mér líður auðvitað betur þar."

Gunnhildur gerði fleira en að skipta um stöðu á vellinum en hún skoraði tvö mörk, þar af eitt með skalla:

„90% af mínum mörkum eru með skalla þannig að það er mjög algengt að ég geri það. Það var mjög gott að setja tvö mörk og átta í heildina og að liðið náði að brjóta Færeyinga sem var frábært."

Nánar er rætt við Gunnhildi Yrsu í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner