Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 20. júní 2025 06:00
Elvar Geir Magnússon
4. deild: KH enn ósigrað á toppnum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Sjöunda umferð 4. deildar karla hófst í gær með þremur leikjum. KH er áfram ósigrað á toppi deildarinnar en Hlíðarendaliðið vann heimasigur gegn Árborg.

Botnlið Hamars fékk sitt fyrsta stig á töfluna með því að gera 1-1 jafntefli gegn Álftanesi á Grýluvelli og Vængir Júpiters eru ósigraðir í fjórum leikjum í röð eftir sigur gegn Höfnum.

KH 3 - 2 Árborg
0-1 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('24 )
1-1 Sigfús Kjalar Árnason ('58 )
2-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('65 , Mark úr víti)
3-1 Sigfús Kjalar Árnason ('81 )
3-2 Andrés Karl Guðjónsson ('90 )

Hamar 1 - 1 Álftanes
0-1 Breki Muntaga Jallow ('59 )
1-1 Tómas Bjartur Björnsson ('87 )

Vængir Júpiters 3 - 2 Hafnir
0-1 Ísak John Ævarsson ('14 )
1-1 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('25 )
2-1 Patrekur Viktor Jónsson ('47 )
3-1 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('62 )
3-2 Rafn Edgar Sigmarsson ('94 )
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 12 8 4 0 26 - 10 +16 28
2.    Hvíti riddarinn 12 8 1 3 34 - 17 +17 25
3.    Magni 12 7 2 3 22 - 17 +5 23
4.    Reynir S. 12 6 3 3 26 - 25 +1 21
5.    KV 12 5 3 4 36 - 27 +9 18
6.    Tindastóll 12 5 2 5 29 - 21 +8 17
7.    Árbær 12 4 3 5 28 - 31 -3 15
8.    KF 12 3 5 4 15 - 15 0 14
9.    Sindri 13 3 4 6 19 - 25 -6 13
10.    KFK 13 3 3 7 16 - 27 -11 12
11.    Ýmir 12 2 5 5 16 - 18 -2 11
12.    ÍH 12 1 1 10 19 - 53 -34 4
Athugasemdir
banner