Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
banner
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
fimmtudagur 16. október
Meistaradeild kvenna
Atletico Madrid W - Manchester Utd W - 16:45
Bayern W - Juventus W - 19:00
PSG W - Real Madrid W - 19:00
SL Benfica W - Arsenal W - 19:00
lau 22.okt 2022 18:15 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Bestur 2022 - Setti tóninn fyrir Blika í að rústa þessu móti

Fótbolti.net velur Ísak Snæ Þorvaldsson besta leikmann Bestu deildarinnar 2022. Hann var hreinlega óstöðvandi langt fram eftir móti. Þjálfarar Breiðabliks náðu því besta út úr Ísaki sem var settur framar á völlinn en hann er vanur. 18 mörk og tíu stoðsendingar í öllum keppnum í sumar og er búinn að semja við Rosenborg í Noregi.

Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Byrjun hans á mótinu var ógnvænleg og hann setti tóninn fyrir Breiðablik í að rústa þessu móti," sagði Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolti.net þar sem valið var opinberað.

„Hann er að spila upp á svona 9,5 í sumar en byrjaði í svona 12! Þetta var bara algjört bull. Það var flautað á í leikjum Breiðabliks og svo skoraði Ísak. Það sem við vissum með leiki Blika framan af var að um leið og flautað var á þá var talið niður í að Ísak myndi skora. Þegar hann skoraði var talið niður í að hann skoraði aftur."

Ísak gekk í raðir Breiðabliks frá ÍA eftir síðasta tímabil en fékk allt öðruvísi hlutverk í Kópavoginum en hann hafði haft á Skaganum. Í nýrri stöðu og í mun betra standi sló hann rækilega í gegn.

Sjá einnig:
Bestur 2021 - Kári Árnason (Víkingur)
Bestur 2020 - Steven Lennon (FH)
Bestur 2019 - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Athugasemdir