mán 27.sep 2021 17:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð |
|
Bestur 2021 - Hvernig áttu að tapa með hann í liðinu?
Fótbolti.net velur Kára Árnason, varnarmann Víkings, sem besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar 2021. Kári var algjör lyklilhlekkur í Íslandsmeistaraliði Víkings og fær hann verðlaun frá Origo, Bose Quiet Comfort Earbuds, sem eru þráðlausir noise cancelling heyrnartappar.
Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil
„Við vitum hvað Kári gerir fyrir Víking, og ekki bara inni á vellinum heldur fyrir félagið allt í heild," segir Elvar Geir Magnússon í Innkastinu.
„Í viðtali við Gulla Jóns eftir sigurinn gegn Leikni talaði hann um að vera sigurvegari snúist ekki bara um að vinna titla, heldur að vera tilbúinn í leikinn og gera allt sem þú getur til að tapa ekki. Ég fór næstum því að gráta þegar ég horfði á þetta, ekki furða að við unnum þetta mót. Hvernig áttu að tapa með þennan mann í liðinu," segir Tómas Þór Þórðarson.
Tómas velti því fyrir sér í þættinum hvort leikmenn hafi ekki valið Kára bestan vegna þess hversu óþolandi hann er fyrir andstæðingana inni á vellinum. Nikolaj Hansen eigi þó allt hrós skilið en leikmenn völdu hann bestan.
Sjá einnig:
Bestur 2020 - Steven Lennon (FH)
Bestur 2019 - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil
„Við vitum hvað Kári gerir fyrir Víking, og ekki bara inni á vellinum heldur fyrir félagið allt í heild," segir Elvar Geir Magnússon í Innkastinu.
„Í viðtali við Gulla Jóns eftir sigurinn gegn Leikni talaði hann um að vera sigurvegari snúist ekki bara um að vinna titla, heldur að vera tilbúinn í leikinn og gera allt sem þú getur til að tapa ekki. Ég fór næstum því að gráta þegar ég horfði á þetta, ekki furða að við unnum þetta mót. Hvernig áttu að tapa með þennan mann í liðinu," segir Tómas Þór Þórðarson.
Tómas velti því fyrir sér í þættinum hvort leikmenn hafi ekki valið Kára bestan vegna þess hversu óþolandi hann er fyrir andstæðingana inni á vellinum. Nikolaj Hansen eigi þó allt hrós skilið en leikmenn völdu hann bestan.
Sjá einnig:
Bestur 2020 - Steven Lennon (FH)
Bestur 2019 - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Athugasemdir