Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
banner
þriðjudagur 19. nóvember
Þjóðadeildin
sunnudagur 17. nóvember
U21 - Vináttuleikur
laugardagur 16. nóvember
Þjóðadeildin
U19 karla - Undank. EM 2025
fimmtudagur 7. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 5. nóvember
Undankeppni EM U17
sunnudagur 27. október
Besta-deild karla - Efri hluti
fimmtudagur 24. október
Vináttulandsleikur
Sambandsdeildin
sunnudagur 20. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
þriðjudagur 15. október
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
mánudagur 14. október
Landslið karla - Þjóðadeild
föstudagur 11. október
fimmtudagur 10. október
Undankeppni EM U21 karla
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 5. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 3. október
Sambandsdeild Evrópu
mánudagur 30. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 29. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 27. september
Fótbolti.net bikarinn
miðvikudagur 25. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
mánudagur 23. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
sunnudagur 22. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
laugardagur 21. september
Mjólkurbikarinn - Úrslit
Fótbolti.net bikarinn
föstudagur 20. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 19. september
Lengjudeild karla - Umspil
miðvikudagur 18. september
Lengjudeildin - Umspil
mánudagur 16. september
Besta-deild karla
föstudagur 13. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla
fimmtudagur 12. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
þriðjudagur 10. september
Undankeppni EM U21
Æfingamót í Slóveníu
mánudagur 9. september
Þjóðadeildin
laugardagur 7. september
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Lengjudeild karla
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild kvenna
Æfingamót U19 karla
föstudagur 6. september
Þjóðadeildin
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 5. september
Æfingamót U19 karla
miðvikudagur 4. september
Forkeppni Meistaradeildar kvenna
föstudagur 22. nóvember
Championship
Plymouth - Watford - 20:00
Division 1 - Women
Fleury W - Paris W - 20:00
Bundesligan
Bayern - Augsburg - 19:30
Úrvalsdeildin
Rubin - Akron - 16:00
La Liga
Getafe - Valladolid - 20:00
mán 27.sep 2021 17:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Bestur 2021 - Hvernig áttu að tapa með hann í liðinu?

Fótbolti.net velur Kára Árnason, varnarmann Víkings, sem besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar 2021. Kári var algjör lyklilhlekkur í Íslandsmeistaraliði Víkings og fær hann verðlaun frá Origo, Bose Quiet Comfort Earbuds, sem eru þráðlausir noise cancelling heyrnartappar.

Kári er leikmaður tímabilsins að mati Fótbolta.net.
Kári er leikmaður tímabilsins að mati Fótbolta.net.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil

„Við vitum hvað Kári gerir fyrir Víking, og ekki bara inni á vellinum heldur fyrir félagið allt í heild," segir Elvar Geir Magnússon í Innkastinu.

„Í viðtali við Gulla Jóns eftir sigurinn gegn Leikni talaði hann um að vera sigurvegari snúist ekki bara um að vinna titla, heldur að vera tilbúinn í leikinn og gera allt sem þú getur til að tapa ekki. Ég fór næstum því að gráta þegar ég horfði á þetta, ekki furða að við unnum þetta mót. Hvernig áttu að tapa með þennan mann í liðinu," segir Tómas Þór Þórðarson.

Tómas velti því fyrir sér í þættinum hvort leikmenn hafi ekki valið Kára bestan vegna þess hversu óþolandi hann er fyrir andstæðingana inni á vellinum. Nikolaj Hansen eigi þó allt hrós skilið en leikmenn völdu hann bestan.

Sjá einnig:
Bestur 2020 - Steven Lennon (FH)
Bestur 2019 - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Athugasemdir