mán 25. júlí 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Sara Björk, þjálfaraskipti og lögreglan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Kvennalandsliðið, þjálfarahræringar í Bestu deildinni og enski leikmannamarkaðurinn koma við sögu á listanum.

  1. Segir að kaflinn um Söru verði ekkert sérstaklega stór og mikill (mán 18. júl 12:00)
  2. Óli Jó ráðinn þjálfari Vals (Staðfest) (mán 18. júl 11:51)
  3. Lögregla kölluð til á Gothia Cup - Lömdu andstæðinga sína og þjálfarinn alblóðugur (fös 22. júl 20:34)
  4. Spurður út í skiptinguna á Söru - „Maður gerir stundum tómar vitleysur" (mán 18. júl 22:20)
  5. Ten Hag vill gera skiptidíl við Milan - Kounde til Chelsea eftir allt saman? (þri 19. júl 08:40)
  6. Heimir hættur hjá Val (Staðfest) (mán 18. júl 11:19)
  7. Myndir: Gylfi ferðaðist langa vegalengd til að mæta á völlinn (fim 21. júl 18:10)
  8. Mótherjum Blika refsað af UEFA - Áhorfendabann vegna rasisma (fös 22. júl 11:43)
  9. „Nunez mun skora meira en Haaland, ég held það í alvöru" (mið 20. júl 21:00)
  10. Bruno Fernandes: Veit ekki hvað er í gangi í hausnum á Ronaldo (mið 20. júl 19:25)
  11. Tuchel pirraður: Mikið af leikmönnum sem vilja fara (sun 24. júl 07:20)
  12. „Hvert er KR komið þegar þeir sækja gæjann sem komst ekki í lið hjá Fram?“ (fim 21. júl 14:13)
  13. Færði Steina fréttir sem honum fannst ekki skemmtilegar - „Salt í sárin" (mán 18. júl 22:35)
  14. Liverpool sýnir Antony áhuga - Chelsea að fá Kounde (mið 20. júl 10:00)
  15. Darwin Nunez fór hamförum í öruggum sigri Liverpool (fim 21. júl 19:30)
  16. Guardiola um kaup Bayern: Önnur félög þurfa að borga meira (lau 23. júl 07:00)
  17. Sjáðu hasarinn á Kópavogsvelli í kvöld - „Þessi leikur hefur verið algjört bíó" (fim 21. júl 22:25)
  18. Barcelona í risastóru fjárhættuspili - Mun það ganga upp? (fös 22. júl 09:30)
  19. Karólína sló í gegn á EM - Lét Renard heyra það (fim 21. júl 20:00)
  20. „Þegar ég leit til baka, þá var Dagný að hrauna yfir mig" (þri 19. júl 13:40)

Athugasemdir
banner
banner