Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   fim 29. ágúst 2013 22:37
Elvar Geir Magnússon
Freyr Alexandersson: Dómarinn lenti í smá vandræðum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukar og Leiknir gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld. Brynjar Hlöðversson kom Leikni yfir en Brynjar Benediktsson jafnaði.

Lestu um leikinn: Haukar 1 -  1 Leiknir R.

„Bæði lið vildu vinna. Haukar eru í mjög grimmri baráttu um að fara upp. Miðað við úrslit dagsins hefðum við fengið líflínu með því að vinna. Mér fannst við spila það vel í dag að við áttum að vinna," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Leiknis, eftir leikinn.

Frey er sammála fréttamanni um að samræmi hafi vantað hjá dómara leiksins. Ívar Orri Kristjánsson var með flautuna.

„Það var tekist á og völlurinn rennandi blautur. Við áttum að njóta þess og dómarinn hefði átt að gera það líka. Hann lenti í smá vandræðum með þetta."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner