Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   sun 11. maí 2014 10:00
Magnús Már Einarsson
Egill Helgason spáir í lokaumferðina á Englandi
Egill Helgason.
Egill Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fimm aðilar voru getspakastir þegar kom að því að tippa á leikina í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Birkir Már Sævarsson, Egill Helgason, Hörður Magnússon, Ívar Guðmundsson og Ríkharð Óskar Guðnason voru allir með 7 rétta í spánni.

Þeir tippa því allir á lokaumferðina til að fá sigurvegara en hér að neðan má sjá spá Egils.

Lokaumferðin fer fram klukkan 14:00 í dag.

Spá Rikka G
Spá Birkis Más Sævarssonar
Spá Harðar Magnússonar
Spá Ívars Guðmundsonar

Cardiff 1 - 2 Chelsea
Ég held að Chelsea hljóti að klára þetta með stæl í síðasta leiknum.

Fulham 1 - 1 Crystal Palace
Þetta verður jafntefli í Lundúnarslag.

Hull 1 - 2 Everton
Everton er ekki í neinni baráttu en þeir vinna samt.

Liverpool 3 - 0 Newcastle
Liverpool fer inn í þennan leik til að sýna hvað þeir geta.

Manchester City 2 - 0 West Ham
Manchester City klárar West Ham og vinnur titilinn.

Norwich 0 - 2 Arsenal
Arsenal er með mun sterkara lið.

Southampton 1 - 1 Manchester United
Það er alltaf pínu gaman þegar Manchester United tapar en þeir gera jafntefli þarna.

Sunderland 2 - 2 Swansea
Þetta endar líka með jafntefli í hörkuleik.

Tottenham 2 - 1 Aston Villa
Tottenham hefur valdið vonrbrigðum en þeir vinna þennan leik.

WBA 1 - 0 Stoke
WBA klárar tímabilið á heimasigri.

Fyrri spámenn:
Birkir Már Sævarsson - 7 réttir
Egill Helgason - 7 réttir
Hörður Magnússon - 7 réttir
Ívar Guðmundsson - 7 réttir
Ríkharð Óskar Guðnason - 7 réttir
Rúnar Kristinsson - 6 réttir
Doddi litli - 6 réttir
Ari Freyr Skúlason - 6 réttir
Freyr Alexandersson - 6 réttir
Gary Martin - 6 réttir
Gísli Marteinn Baldursson - 6 réttir
Hjörvar Hafliðason - 6 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 6 réttir
Matthías Vilhjálmsson - 6 réttir
Henry Birgir Gunnarsson - 5 réttir
Kristján Guðmundsson - 5 réttir
Haukur Páll Sigurðsson - 5 réttir
Tómas Meyer - 5 réttir
Þráinn Árni Baldvinsson - 5 réttir
Arnar Björnsson - 4 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 4 réttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 4 réttir
Bogi Ágústsson - 4 réttir
Hólmbert Aron Friðjónsson - 4 réttir
Sam Tillen - 4 réttir
Brynjar Björn Gunnarsson - 4 réttir
Venni Páer - 4 réttir
Björn Daníel Sverrisson- 3 réttir
Bjarni Guðjónsson -3 réttir
Magnús Gylfason- 3 réttir
Þorsteinn Joð - 3 réttir
Ragna Björg Einarsdóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Páll Viðar Gíslason - 2 réttir
Magnús Halldórsson - 2 réttir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner