Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
„Djuric is back"
Rúnar Kristins: Lífsnauðsynlegur sigur
Arnar Gunnlaugs eftir stórsigur: Finnst eins og sumarið sé að byrja
Davíð Smári: Alveg sorglega léleg blaðamennska
Dragan: Kjaftæði að fá á sig svona mark
Árni Freyr: Ég hefði örugglega verið pirraður að fá þetta rauða spjald á mig
Siggi talar um kraftaverk: Skrítnasta dómgæsla sem ég hef orðið vitni að
Chris Brazell: Ég kenni sjálfum mér um þetta
Magnús Már: Þetta er ógeðslega, ógeðslega pirrandi
Úlfur Arnar: Verður gaman að kaupa í matinn á morgun
Óli Hrannar: Flottur sigur sem við skópum í fyrri hálfleiknum
Sigurvin: Ömurlegt að tapa
John Andrews: Ég er himinlifandi
Kristján Guðmunds: Aðalmálið er að horfa á frammistöðuna
Frans: Kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn
Gunnar Heiðar: Ég er stemmingsmaður
   mið 15. maí 2024 21:45
Halldór Gauti Tryggvason
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þrótts
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þrótts
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Vonbrigði. Vonbrigði með spilamennskuna og vonbrigði með úrslitin. Við áttum ekki mikið skilið úr þessum leik. Vorum á eftir í alla bolta og návígi, Víkingarnir grimmari.“ Þetta sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Víkingur R.

Spilamennskan okkar með boltann, hún var líka slök, ákvörðunartökur og gæði í því sem við vorum að gera. Þetta var slakasta frammistaðan okkar í sumar.“

„Það er hægt að velja örugglega hundrað leikplön og þú velur eitt og heldur þér við það. Við reyndum að færa til en það er alveg klárt að leikplanið gekk ekki upp í kvöld.“

Var eitthvað í leik Víkings sem kom ykkur á óvart í dag? „Víkingur er kraftmikið lið og koma inn í deildina með svona allt að vinna engu að tapa og eru ferskar, Þær eru með gott lið og góða einstaklinga. Komu sjálfum sér ekkert á óvart, bara hörkulið sem við mættum.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner