Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 04. mars 2024 11:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Fer Orri frá FCK?
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Klopp var ósammála Neville, tækifæri Orra hjá FCK eru af skornum skammti og Forest menn urðu brjálaðir yfir sigurmarki Liverpool.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Klopp tekur ekki undir með Neville - „Ég skil þetta ekki“ (mið 28. feb 07:00)
  2. Orri Steinn á förum frá Kaupmannahöfn? (mið 28. feb 16:03)
  3. Guardiola: Munið þið hvað gerðist þegar Man Utd fór á Anfield? (sun 03. mar 08:00)
  4. „Stendur í vegabréfinu að hann sé 30 eða 31 árs en það er hann ekki“ (mán 26. feb 07:30)
  5. Nottingham Forest brjálað yfir sigurmarki Liverpool (sun 03. mar 11:02)
  6. Segir Man Utd hafa valið rangan Ant(h)ony (mið 28. feb 12:12)
  7. Ten Hag bálreiður út í leikmenn Forest - Bruno illa meiddur (fim 29. feb 07:30)
  8. Búlgararnir steinhissa og pirraðir á reglunni - „Góð staðfesting á að ég sé mjög góður leikmaður" (lau 02. mar 14:28)
  9. Veikindi herja á leikmenn Liverpool (mið 28. feb 20:45)
  10. Sagan að endurtaka sig í tilfelli Orra? (fim 29. feb 13:50)
  11. Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni (fös 01. mar 18:00)
  12. Ten Hag: Fulham á að biðjast afsökunar (fim 29. feb 15:30)
  13. Verður Pochettino rekinn? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony (þri 27. feb 09:15)
  14. Harðorður í garð Man Utd - „Þá á sá stjóri að fá riddaratign" (mán 26. feb 11:25)
  15. Kaupin á Mudryk séu brottrekstrarsök (þri 27. feb 17:00)
  16. Lengjubikarinn: KR fékk skell á Akureyri - Víkingur skoraði fimm á Dalvík (lau 02. mar 19:44)
  17. Klopp: Myndi aldrei reyna að æsa Nunez upp á þennan hátt! (lau 02. mar 17:54)
  18. Hvaða ólöglega lyf var það sem Pogba tók? (fim 29. feb 16:00)
  19. Enski bikarinn: Fer Liverpool á Old Trafford? (mið 28. feb 19:12)
  20. Salah ekki ódýr - De Zerbi kemur sterklega til greina hjá United (fös 01. mar 09:20)

Athugasemdir
banner
banner