Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   mið 07. ágúst 2013 20:18
Magnús Þór Jónsson
Ríkharður: Þrjár stórar ákvarðanir hjá þeim svartklæddu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ríkharður Daðason þjálfari Frammara taldi þátt dómara í 0-4 tapi gegn Val vera mikinn.

"Að mínu mati eru það þrjár stórar ákvarðanir sem þeir svartklæddu taka gera það að verkum að staðan er 2-0 í hálfleik".

Þar átti Ríkharður við vítaspyrnu sem Valsmenn fengu og mögulegri vítaspyrnu á Val sem ekki var dæmd auk þess sem hann taldi brotið á varnarmönnum sínum í aðdraganda annars marks Valsmanna.  Sérstaklega var hann ósáttur með að fá víti.

"Ef það var víti á okkur er það algerlega morgunljóst að dæma átti víti þegar boltinn skoppaði upp í hönd leikmanns þá var það víti.  Ég sá það af hliðarlínunni."


Nánar er talað við Ríkharð, m.a. um það að liðið lekur mörkum og þá staðreynd að það styttist í botnliðin í meðfylgjandi viðtali.
Athugasemdir
banner