Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
   mán 22. apríl 2024 18:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ari Sigurpáls spáir í leiki vikunnar í enska
... og á Ítalíu
Ari Sigurpálsson.
Ari Sigurpálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Verður Salah á skotskónum?
Verður Salah á skotskónum?
Mynd: EPA
Ari Sigurpálsson átti stórleik í gær þegar Víkingur Reykjavík vann 4-1 sigur gegn Breiðabliki í stórleik umferðarinnar í Bestu deildinni í gærkvöldi.

Það er spilað í ensku úrvalsdeildinni í vikunni en Ari spáir í þá leiki sem eru núna í miðri viku fyrir Fótbolta.net. Við fengum hann einnig til að spá í tvo áhugaverða leiki í Championship-deildinni sem og undanúrslitin í ítalska bikarnum. Viktor Jónsson, sóknarmaður ÍA, var með sjö rétta um liðna helgi.

Enska úrvalsdeildin
Arsenal 3 - 1 Chelsea (19:00 á morgun)
Góður sigur hjá mínum mönnum sem kemur okkur skrefi nær titlinum. Gabriel jafnar með skalla úr horni eftir að Chelsea kemst yfir, Kai kemur okkur yfir og vanmetnasti leikmaður deildarinnar hann Trossard klárar þetta.

Wolves 1 - 2 Bournemouth (18:45 á miðvikudag)
Leikur sem skiptir litlu máli. Solanke og Kluivert skora fyrir Bournemouth. Bueno með markið fyrir Wolves.

Crystal Palace 2 - 3 Newcastle (19:00 á miðvikudag)
Bæði lið með góða sigra í síðustu umferð. Eze með 2 fyrir Palace. Isak, Barnes og Gordon með mörkin fyrir Newcastle.

Everton 0 - 2 Liverpool (19:00 á miðvikudag)
Liverpool vinnur grannaslaginn. Trent og Salah með mörkin.

Man Utd 1 - 0 Sheffield United (19:00 á miðvikudag)
Man Utd geta ekki tapað þessu. Höjlund með markið.

Brighton 1 - 1 Man City (19:00 á fimmtudag)
Brighton munu stríða City. Foden og Adingra skora.

Championship-deildin
Middlesbrough 1 - 2 Leeds (19:00 í kvöld)
Leedsarar rífa sig upp núna. Willy Gnoto klárar leikinn í uppbótartíma.

Leicester 2 - 2 Southampton (19:00 á morgun)
Toppslagur þar sem Leicester missir stig. Jamie Vardy er ennþá kóngurinn og hann skorar tvö. Che Adams með eitt og Adam Armstrong með hitt fyrir dýrlingana.

Ítalski bikarinn
Lazio 0- 0 Juventus (19:00 á morgun)
Juve eru með 2 marka forystu eftir fyrri leikinn. Þeir liggja niðri og þetta endar 0-0, steindutt jafntelfi.

Atalanta 1 - 0 Fiorentina (19:00 á miðvikudag)
Fiorentina vann fyrri leikinn 1-0. Lookman vinnur leikinn fyrir Bergamo menn. Atalanta vinnur svo leikinn í vító.

Fyrri spámenn:
Bryndís Arna Níelsdóttir (8 réttir)
Starkaður Pétursson (8 réttir)
VIktor Jónsson (7 réttir)
Aron Elís Þrándarson (7 réttir)
Steven Lennon (6 réttir)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (6 réttir)
Gunnar Ormslev (6 réttir)
Katla Tryggvadóttir (6 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (6 réttir)
Arnar Laufdal (6 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (6 réttir)
John Andrews (6 réttir)
Karl Friðleifur (5 réttir)
Magnús Már Einarsson (5 réttir)
Arnar Daði (5 réttir)
Benedikt Bóas Hinriksson (5 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir
Fanney Inga Birkisdóttir (4 réttir)
Ægir Þór Steinarsson (4 réttir)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Jón Kári Eldon (4 réttir)
Nablinn (3 réttir)
Valur Gunnarsson (3 réttir)
Stefán Pálsson (3 réttir)
Viktor Unnar Illugason (3 réttir)
Gregg Ryder (3 réttir)
Tómas Steindórsson (3 réttir)
Emil Atlason (3 réttir)
Heiðar Austmann (2 réttir)
El Jóhann (2 réttir)
Davíð Snær Jóhannsson (2 réttir)
Benedikt Gunnar Óskarsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 25 15 7 3 55 26 +29 52
2 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
3 Middlesbrough 25 12 7 6 33 26 +7 43
4 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
5 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
6 Preston NE 25 10 10 5 34 25 +9 40
7 Millwall 25 11 7 7 27 32 -5 40
8 Bristol City 25 11 6 8 38 27 +11 39
9 Stoke City 25 11 4 10 30 23 +7 37
10 Wrexham 25 9 10 6 36 31 +5 37
11 Derby County 25 9 8 8 34 33 +1 35
12 QPR 25 10 5 10 35 39 -4 35
13 Leicester 25 9 7 9 35 37 -2 34
14 Southampton 25 8 9 8 38 34 +4 33
15 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
16 Swansea 25 9 5 11 26 31 -5 32
17 Birmingham 25 8 7 10 32 34 -2 31
18 West Brom 25 9 4 12 28 33 -5 31
19 Charlton Athletic 24 7 7 10 23 30 -7 28
20 Blackburn 24 7 6 11 22 28 -6 27
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 25 6 6 13 28 37 -9 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 24 1 8 15 18 48 -30 -7
Athugasemdir
banner