Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 22. september 2018 18:17
Þórir Karlsson
Lúðvík: Formaðurinn spurði um einhvern góðan þjálfara á lausu
Lúðvík Gunnarsson þjálfari Kára
Lúðvík Gunnarsson þjálfari Kára
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri lagði lið Kára í Akraneshöllinni í dag í síðustu umferð 2. deildar karla.

Lestu um leikinn: Kári 1 -  2 Vestri

“Þetta var leikur sem gat dottið hvoru megin sem var og það datt þeirra megin, þetta var bara hörku leikur, skemmtilegur leikur, við komumst þarna yfir og þeir koma svo grimmir inn í seinni hálfleikinn, vitandi það að þeir eiga möguleguleika af því Afturelding var að tapa á sama tíma. Þannig það var við því búist að þeir kæmu brjálaðir inn í seinni hálfleikinn, sem þeir gerðu og þeir ná að skora þarna tvö góð mörk, sérstaklega flott þarna seinna markið hjá þeim. En síðan kemur þarna rautt spjald og þetta var bara hörkuleikur og skemmtilegur leikur.” Hafði Lúðvík þjálfari Kára að segja um leikinn.

Að því spurður hvort hann yrði áfram með liðið sagði hann:

“Já, ég veit ekki annað. Formaðurinn var hins vegar drullu svektur með að vera ekki í hóp í kvöld og spurði strákana um einhvern góðan þjálfara á lausu. Þannig ég veit það ekki, það á eftir að koma í ljós hvað verður."

Mikil umræða hefur verið um það að ÍA vildi ekki að Kári færi upp, en Lúðvík hafði eftirfarandi um það að segja:

“Ég túi því ekki að þeir hafi ekki viljað okkur upp, þetta snérist bara um að við ætluðum að reyna að vinna eins mikið og við gætum og 2. flokkur var í toppbaráttu sem endaði auðvitað með því að þeir unnu og við lenntum auðvitað í smá hallæri á meðan, en það hefði verið auðveldlega hægt að koma í veg fyrir það ef við hefðum aðeins kannski gengið betur um hlutina og verið aðeins skipulagðari með þetta, en ég vísa því bara til föðurhúsanna að skaginn hafi ekki viljað okkur upp, alveg klárlega.”

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner