Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
   mið 27. september 2023 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Varafyrirliði KFG: Hann gæti leikandi verið í hvaða liði sem er í Bestu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tómas Orri Almarsson, varafyrirliði KFG, ræddi við Fótbolta.net í dag. Tveir dagar eru í úrslitaleik Fótbolti.net bikarsins sem fram fer á Laugardalsvelli á föstudagskvöldið.

KFG, sem er í 2. deild, mætir Víði úr 3. deildinni og krefst Tómas þess að allavega 2-3000 manns úr Garðabæ mæti á leikinn.

Hann var spurður út í leiðina á Laugardalsvöll. KFG sló út Sindra, Augnablik, ÍH og KFA á leið sinni í úrslitaleikinn.

„Við mættum grönnum okkar í Augnablik, sem er alltaf mikill hiti, mikill nágrannaslagur. Við náðum að vinna það 2-0. Eigum við ekki bara að segja að það hafi verið þægilegt svona aðeins til að æsa í Blikunum," sagði Tómas.

Jón Arnar Barðdal skoraði sigurmark KFG í undanúrslitunum. Er hann ekki svolítið góður fyrir 2. deild?

„Hann er alltof góður fyrir 2. deild, ef út í það er farið. Hann gæti leikandi að mínu mati verið í hvaða liði sem er í Bestu deildinni, enda var hann lengi leikmaður HK."

„Það eru fleiri leikmenn sem gætu spilað hærra en stemningin og gleðin sem fylgir KFG... það er bara gaman að vera í KFG,"
sagði Tómas.

Viðtalið í heild sinni má sjá efst í spilaranum.

   27.09.2023 10:30
Rútuferð og upphitun á Ölveri hjá Víðismönnum - KFG á Dúllubarnum

   26.09.2023 12:40
Miðasala hafin á úrslitaleik Fótbolti.net bikarsins

Athugasemdir
banner