Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
Framtíð Heimis í óvissu: Ólíklegt að ég haldi áfram
Lárus Orri: Gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Nablinn: Ekki til neitt sem heitir lokaður leikur þegar þú ert með Hemma sem þjáflara
Jón Kristinn: Þessir Spánverjar eru gull
Fjórði dómarinn ósammála dómaranum - „Hann bara þorði ekki að dæma“
Ingó Sig: Minnti mig á Ronaldinho gegn Englandi 2002
Skoraði rosalegt mark beint úr aukaspyrnu - „Ég var heppinn“
Tók bikar í kveðjuleiknum - „Fullkominn endir“
„Ég held að ég verði ekki næsti aðstoðarþjálfari hjá Steina"
Donni: Fram er bara betra lið en FHL, á erfitt með að sjá að þær geri eitthvað á móti þeim
Snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð „Er ótrúlega stolt af sjálfri mér í dag"
Guðni Eiríks: Það verða þó alltaf ellefu inn á ég get lofað þér því
Nik: Ég finn fyrir örlitlum vonbrigðum
Bridgette: Settum bara hausinn undir okkur og héldum áfram
   lau 27. september 2025 17:04
Viktor Ingi Valgarðsson
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR fór til Akranesar í dag og við þeim tök erfitt 3-2 tap gegn ÍA. Önnur umferð í Bestu Deild Karla eftir skiptingu og annað tap Vesturbæinga. Niðurstaðan ekki góð og liðið í fallsæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir.


„Leikurinn bar þess merki að vallaraðstæður vöru erfiðar, erfitt að spila boltanum þannig endaði soldið fram og tilbaka, en ekki leikur sem við áttum að tapa".

KR jafnaði leikinn úr umdeildri vítaspyrnu rétt í byrjun seinni hálfleiks en náðu ekki að fylgja augnablikinu eftir. „Veit ekkert hvort hún var ódýr eða ekki, augnablikið var með okkur þá en við tókum það ekki og svo sofum við á verðinum í föstu leikatriði".

Stöðunni 1-1 gera KR skiptingu þar sem Præst fer útaf fyrir Akoto, aðspurður hvort það hafi verið skipting til að virða stigið eða ekki svaraði Óskar Hrafn: „Nei það var það nú ekki, það er lítið eftir af mótinu og hann þarf að fá mínútur í skrokkinn. Planið allan leikinn var að vinna hann, svo fara hlutir stundum öðruvísi en maður ætlaðir sér".

Framundan eru ennþá mikilvægari leikir og næstu tveir verða á Meistaravöllum. 

Feikilega peppaður, við erum ekkert lagstir niður, það eru þrír leikir eftir af þessu móti, full snemmt að fara fagna einhverju eða gráta eitthvað. Þetta er ennþá pínulítið í okkar höndum, þurfum að sjá til þess að gera það sem við getum gert".

Viðtalið í heild má finna í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner