Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   lau 27. september 2025 17:04
Viktor Ingi Valgarðsson
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR fór til Akranesar í dag og við þeim tök erfitt 3-2 tap gegn ÍA. Önnur umferð í Bestu Deild Karla eftir skiptingu og annað tap Vesturbæinga. Niðurstaðan ekki góð og liðið í fallsæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir.


„Leikurinn bar þess merki að vallaraðstæður vöru erfiðar, erfitt að spila boltanum þannig endaði soldið fram og tilbaka, en ekki leikur sem við áttum að tapa".

KR jafnaði leikinn úr umdeildri vítaspyrnu rétt í byrjun seinni hálfleiks en náðu ekki að fylgja augnablikinu eftir. „Veit ekkert hvort hún var ódýr eða ekki, augnablikið var með okkur þá en við tókum það ekki og svo sofum við á verðinum í föstu leikatriði".

Stöðunni 1-1 gera KR skiptingu þar sem Præst fer útaf fyrir Akoto, aðspurður hvort það hafi verið skipting til að virða stigið eða ekki svaraði Óskar Hrafn: „Nei það var það nú ekki, það er lítið eftir af mótinu og hann þarf að fá mínútur í skrokkinn. Planið allan leikinn var að vinna hann, svo fara hlutir stundum öðruvísi en maður ætlaðir sér".

Framundan eru ennþá mikilvægari leikir og næstu tveir verða á Meistaravöllum. 

Feikilega peppaður, við erum ekkert lagstir niður, það eru þrír leikir eftir af þessu móti, full snemmt að fara fagna einhverju eða gráta eitthvað. Þetta er ennþá pínulítið í okkar höndum, þurfum að sjá til þess að gera það sem við getum gert".

Viðtalið í heild má finna í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner