Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
banner
   mið 27. ágúst 2014 19:00
Arnar Daði Arnarsson
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape
Pape var hress með GoPro-vélina.
Pape var hress með GoPro-vélina.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fótbolti.net skyggnist bak við tjöldin í íslenska boltanum með GoPro myndbandsupptökuvél.

Nú er komið að Pape Mamadou Faye leikmanni Víkings í Pepsi-deildinni.

Pape var með GoPro vélina í einn dag í þessari viku og hér að ofan má sjá afraksturinn en við birtum myndbandið hér aftur vegna fjölda áskorana.

Hvern vilt þú sjá næst með GoPro vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"

Hér að neðan er hægt að sjá smá af umræðunni á Twitter sem skapaðist eftir að myndbandið var birt.

Guðlaugur Victor Palsson
Stupid ass fool @papemf10

Þórarinn Ásgeirsson
Legg til að 10 bitar , miðstærð af fröllum, 2 kokteil og vatn verði hér eftir kallað Big Pape á KFC @PatrikAtlason #GoProPape

Orri Freyr Rúnarsson
Pape hlýtur að trenda worldwide eftir þetta myndband á @Fotboltinet #Veisla

Björn Sverrisson
S/O á @papemf10 fyrir að vera bara einn geggjaður entertainer

Jón Eldon
Er að horfa þetta myndband í 3 skipti. #pape

Jóhann Skúli Jónsson
Þessi go-pro vél á Pape var next level uuuunaður!

Þórarinn Ásgeirsson
Pape með GoPro >

Arnar Daði Arnarsson
Pape tók upp 140 mín af efni. Ég var sjö klukkutíma að klippa þetta & ég fæ líklega aldrei leið á því að horfa á þetta myndband #GoProPape

Björn Sverrisson
Svo mikið sem ég gæti twittað um varðandi þetta video hja Pape.
Eina sem ég vil vita er, hvaða helvítis plötufyrirtæki ætlar að signa hann?

Garðar Ingi Leifsson
Virkilega gott innslag frá @papemf10 !

Garðar Ingi Leifsson
"Er Pútin á landinu eða?" #Papequotes

Daníel Rúnarsson @danielrunars
Get it trending #Pape

Sverrir Ingi Ingason
@bjornsverris Ertu búin að sjá þinn minn @papemf10 fara á kostum með GoPro vélina á .net ??? #GargandiSnilld

Ágúst Þór Ágústsson
Það má hætta með þennan lið á .net eftir þetta innslag með Pape. Verður ekkert toppað. Þvílíkur meistari.

Tómas Þór Þórðarson
Pape via Ippon. #GoPro

Carl Johnson
@ActionRed Pepe með go pro > pape með go pro???
Athugasemdir
banner
banner
banner