Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   fim 14. september 2017 10:15
Magnús Már Einarsson
Matti Vill spáir í 19. umferð Pepsi-deildarinnar
Matthías Vilhjálmsson.
Matthías Vilhjálmsson.
Mynd: Getty Images
Matti spáir sigri hjá sínum gömlu félögum í FH.
Matti spáir sigri hjá sínum gömlu félögum í FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Hjörvar Hafliðason var með þrjá rétta þegar hann spáði í síðustu umferð í Pepsi-deild karla.

Matthías Vilhjálmsson hafði farið á kostum með Rosenborg á þessu tímabili áður en hann varð fyrir því áfalli að meiðast illa á hné í síðustu viku. Matthías spáir í leiki dagsins í Pepsi-deildinni.



KA 1 - 1 Valur (17:00 í dag)
Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir Valsara sem hafa litið vel út í sumar og sérstaklega ef Guðmann er orðinn klár fyrir KA.

Breiðablik 0 - 0 KR (17:00 í dag)
Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem að þetta gæti verið seinasti séns fyrir Blika að ná Evrópusæti en þeir eru hins vegar heldur ekki alveg búnir að bjarga sér frá falli. Held að bæði lið muni vera varkár en kannski aðeins of mikið og spái því 0-0 jafntefli

ÍBV 2 - 0 Grindavík (17:00 í dag)
Þarna býst ég við 2-0 sigri Eyjamanna þar sem Haffi Briem setur a.m.k. eitt. Eyjamenn taka mikilvægt skref til að halda sér uppi.

Fjölnir 3 - 1 ÍA (17:00 í dag)
Markaleikur umferðarinnar þar sem ég spái 3-1 sigri Fjölnismanna í skemmtilegasti leik umferðarinnar. Jafnvel mark ársins verður í þessum leik.

Víkingur R. 0 - 1 FH (17:00 í dag)
Nokkuð erfiðir leikir sem ég hef þurft að spá í hérna á undan en þessi er skotheldur. 0-1 sigur FH þar sem FHingar sigla þessu í höfn í seinni hálfleik. Robbi í markinu mun samt hafa nóg að gera og mun halda Víkingum inn í leiknum alveg til leiksloka.

Stjarnan 2 - 0 Víkingur Ó. (19:15 í dag)
Sigur Stjörnunnar í bragðdaufum leik en Stjarnan gerir nóg til þess að tryggja sér mikilvæg 3 stig.

Sjá einnig:
Aron Sigurðarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurðsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurðsson - 3 réttir
Hjörvar Hafliðason - 3 réttir
Kristófer Sigurgeirsson - 3 réttir
Einar Örn Jónsson - 2 réttir
Doddi litli - 2 réttir
Lárus Orri Sigurðsson - 2 réttir
Tryggvi Guðmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörður Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Guðlaugur Baldursson - 0 réttir
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner