Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
   fös 07. september 2018 21:11
Ester Ósk Árnadóttir
Dean Martin: Gerðum mistök og þeir refsa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mér fannst þetta fínn leikur af okkar hálfu. Við gerðum mistök og þeir refsa okkur fyrir þau, flott mark sem við skorum," sagði Dean Martin sem var hundsvekktur með 2-1 tapið á móti Þór á Akureyri.

Lestu um leikinn: Þór 2 -  1 Selfoss

Selfoss mæti mjög ákveðið til leiks og ætlaði sér þrjú stigin í dag.

Það er ekki mikið jákvætt þegar þú tapar leik og fáum ekki stig en við gáfumst aldrei upp. Við héldum áfram og munum halda áfram."

Selfoss er komið með annan fótinn í aðra deildina. Það eru samt eftir tveir leikir í deild, næsti leikur hjá Selfoss er á móti ÍA á heimavelli.

Bara eins og allir hinir leikirnir, við förum í leikinn til að ná í stigin."  

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan. 
Athugasemdir
banner
banner
banner