Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
laugardagur 25. október
Championship
Sheff Wed 1 - 2 Oxford United
Bristol City 1 - 0 Birmingham
Blackburn 2 - 1 Southampton
Swansea 2 - 1 Norwich
Portsmouth 0 - 1 Stoke City
Hull City 1 - 1 Charlton Athletic
Millwall 1 - 0 Leicester
Derby County 1 - 0 QPR
Coventry 3 - 1 Watford
Middlesbrough 1 - 1 Wrexham
Ipswich Town 1 - 0 West Brom
Úrvalsdeildin
Man Utd 4 - 2 Brighton
Brentford - Liverpool - 19:00
Newcastle 2 - 1 Fulham
Chelsea 1 - 2 Sunderland
Bundesligan
Hamburger 0 - 1 Wolfsburg
Hoffenheim 3 - 1 Heidenheim
Gladbach 0 - 3 Bayern
Augsburg 0 - 6 RB Leipzig
Dortmund 1 - 0 Köln
Eintracht Frankfurt 2 - 0 St. Pauli
Vináttuleikur
Venezuela U-17 3 - 3 Morocco U-17
Serie A
Parma 0 - 0 Como
Cremonese - Atalanta - 18:45
Napoli 3 - 1 Inter
Udinese 3 - 2 Lecce
Eliteserien
Sarpsborg 2 - 1 KFUM Oslo
Viking FK 5 - 1 Bryne
Úrvalsdeildin
Rostov 1 - 1 Dynamo Mkh
CSKA 1 - 0 Kr. Sovetov
Spartak 1 - 0 Orenburg
La Liga
Valencia - Villarreal - 19:00
Athletic 0 - 1 Getafe
Girona 3 - 3 Oviedo
Espanyol 1 - 0 Elche
lau 07.okt 2023 12:51 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Bestur 2023 - Neistinn sem kveikti þetta bál

Fótbolti.net velur vængmanninn Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu deildarinnar 2023. Hann hefur leikið við hvurn sinn fingur á tímabilinu og verið lykilmaður í liði Víkings sem vann bikarkeppnina og Íslandsmeistaratitilinn.

Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Hann hefur fundið stöðugleikann og blómstrað, skapað og skorað og það hefur verið algjör martröð fyrir varnarmenn að glíma við hann.

Birnir Snær er í fjórða sæti yfir flest mörk + stoðsendingar í deildinni og er sífellt ógnandi enda með næstflestar skottilraunir á tímabilinu.

„Klárlega einn skemmtilegasti karakterinn í Bestu deild karla. Viðtalið við hann fyrir tímabilið þar sem hann kom út úr skelinni og sagðist vera læra fatahönnun og skaut á fótboltamenn, ég vil meina að það hafi verið neistinn sem kveikti þetta bál," segir Benedikt Bóas Hinriksson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net.

   06.04.2023 14:36
Á bólakafi í tísku og lærir fatahönnun - „Verst klæddu menn heims eru fótboltamenn"

„Þá vissi maður að hann væri búinn að finna sína hillu í lífinu og þegar það er þannig þá gerast yfirleitt góðir hlutir. Hann hefur eiginlega verið óstöðvandi síðan þetta viðtal birtist. Skorandi, leggjandi upp, taka menn á og skemmt áhorfendum í allt sumar."

„Erfitt að halda því fram að hann eigi þetta ekki skilið," segir Valur Gunnarsson. „Hann er með ellu mörk, fáránlega skemmtilegur og áræðinn og það er alltaf hætta í kringum hann þegar hann er með boltann."

Sjá einnig:
Bestur 2022 - Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Bestur 2021 - Kári Árnason (Víkingur)
Bestur 2020 - Steven Lennon (FH)
Bestur 2019 - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur 2018 - Patrick Pedersen (Valur)
Bestur 2017 - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Bestur 2016 - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur 2015 - Emil Pálsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jónsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigurðsson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR)
Athugasemdir