EM hefst í Frakklandi á föstudag og mikil spenna er fyrir mótinu á Íslandi. Næstu daga munu álitsgjafar Fótbolta.net svara nokkrum spurningum um mótið.
Síðari spurning dagsins er:
Hvaða lið vinnur EM?
Síðari spurning dagsins er:
Hvaða lið vinnur EM?
Álitsgjafarnir eru:
Atli Sigurjónsson (Breiðablik)
Benedikt Valsson (Hraðfréttir)
Gísli Marteinn Baldursson (Sjónvarpsmaður á RÚV)
Hallbera Gísladóttir (Landsliðskona)
Hans Steinar Bjarnason (RÚV)
Ingólfur Þórarinsson (Tónlistarmaður)
Kjartan Atli Kjartansson (FM 957)
Logi Bergmann Eiðsson (Sjónvarpsmaður á Stöð 2)
Svava Kristín Grétarsdóttir (Íþróttafréttakona)
Þorsteinn Joð (Skjárinn)
Athugasemdir