Pedro Hipólito þjálfari Fram var ánægður með spilamennsku liðsins í 3-1 sigri þess á fram í kvöld: „Við gerum ein mistök og þeir skora, en það voru einu mistök okkar, allt í góðu.“
Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 - 3 Fram
Aðpurður hvort nýju mennirnir, Tiago og Frederico hefði sínt gæði sín í kvöld svaraði hann: „Liðið sýndi mikil gæði. Tiago, Gummi, Fred. Allir. Auðvitað er kastljósið á nýju leikmönnunum en fókus okkar er liðið og liðið spilaði mjög vel.“
Hann sagði að ekki væri von á fleiri leikmönnum til Fram: „Ekki fleiri leikmenn. Ég er sáttur með hópinn, við erum ekki með mikla peninga í leikmannakaup og við erum móð góða leikmenn og mikla karaktera.“
Athugasemdir























