Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   mið 11. júlí 2018 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Jó: Eru ekki mikið betri fótboltalega, ef nokkuð
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum að fara að spila við eitt af stærri liðum Skandinavíu. Möguleikar okkar á morgun eru ágætir held ég," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, í gær þegar hann ræddi við blaðamenn fyrir leik Vals og Rosenborg í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.

Þetta er fyrri leikur liðanna og er hann á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Hann hefst klukkan 20:00 í kvöld.

„Rosenborg spilar týpiskan 4-3-3, það er ekki flóknara en það. Fljótt á litið virðist munurinn vera sá að þeir eru í betra standi en við, þeir eru með betri hlaupagetu en við. Fótboltalega eru þeir ekki mikið betri en við, ef þeir eru nokkuð betri en við."

„Í gegnum tíðina höfum við fengið á okkur mörk á heimavelli í Evrópukeppnum, það er mjög slæmt. Til að byrja með ætlum við að verja markið eins lengi og við þurfum og getum. Svo sjáum við til hvað leikurinn býður upp á."

„Þetta er ekki sama stórlið og var fyrir einhverjum x árum en stórlið eru þeir vissulega, frábært lið."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.

Miðasala á leikinn fer fram hér.

Sjá einnig:
Þjálfari Rosenborg: Valur alls enginn draumadráttur
Athugasemdir