Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 12. september 2022 09:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Tuchel fékk sparkið
Mynd: EPA
Það kom mörgum á óvart þegar Todd Boehly, eigandi Chelsea, rak Thomas Tuchel.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Tuchel rekinn frá Chelsea (Staðfest) (mið 07. sep 09:14)
  2. Þrír stjórar strax orðaðir við Chelsea (mið 07. sep 09:40)
  3. Arnar Páll látinn fara: Vil sýna að félagið sé að gera mistök (fös 09. sep 21:51)
  4. Segir að það sé kominn tími á að ræða um Van Dijk (fim 08. sep 10:34)
  5. Stuðningsmenn Chelsea svara - „Sturluð ákvörðun" (mið 07. sep 16:00)
  6. Klopp lét blaðamann heyra það - „Þessi spurning hjá þér er vandræðaleg" (mið 07. sep 07:00)
  7. Opið bréf FH vekur mikla athygli - „Aldrei verið styrkur Viðars að segja satt og rétt frá" (fim 08. sep 11:41)
  8. Erfiðasti dráttur sem við mögulega gátum fengið (fös 09. sep 12:05)
  9. Allir hafa áhyggjur af Söru Björk - „Hann hefur bara verið þarna í viku" (mán 05. sep 20:20)
  10. Viðurkenna stór mistök í dómgæslu helgarinnar (mán 05. sep 08:46)
  11. Tuchel sagður algjörlega sjokkeraður á ákvörðun stjórnar (mið 07. sep 12:33)
  12. Mikið grín gert að 'varnarleik' Alexander-Arnold (fim 08. sep 09:41)
  13. Yfirlýsing frá Man Utd í kjölfar andláts drottningarinnar: Leikurinn fer fram (fim 08. sep 18:02)
  14. Sævar segir ákvörðun KA mjög erfiða, en samt ekki (mán 05. sep 15:22)
  15. Ronaldo lék í samræmi við aldur sinn (fim 08. sep 21:50)
  16. Vafasamt víti dæmt á Man Utd - Réttur dómur? (fim 08. sep 20:34)
  17. Klopp: Ég get ekki svarað því núna afhverju þetta gerðist (mið 07. sep 21:50)
  18. Yfirlýsing frá Tuchel: Eyðilagður eftir brottreksturinn (sun 11. sep 19:39)
  19. Fær vel borgað ef hann verður rekinn - „Orðið helvíti súrt" (þri 06. sep 12:10)
  20. Ánægður að hafa selt Haaland - „Varð að byrði" (sun 11. sep 00:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner