Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   sun 13. september 2020 17:16
Ívan Guðjón Baldursson
Kjartan Stefánsson: Við erum svolítið jójó
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var sáttur með stig eftir 2-2 jafntefli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag.

Kjartan gaf kost á sér í viðtal að leikslokum og er hann sáttur með stöðu Fylkis í Pepsi Max-deildinni, þar sem Árbæingar eru í þriðja sæti með 20 stig eftir 13 umferðir.

„Þetta var kaflaskiptur leikur og ég er fúll að hafa ekki tekið hann en miðað við hvernig hann spilaðist var þetta kannski sanngjarnt bara," sagði Kjartan.

„Ég er mjög sáttur með stelpurnar og gerði mér alveg grein fyrir því í upphafi tímabils að við værum óreyndar að vera í toppbaráttu. Það er reynsla í liðinu sem við erum að byggja á og svo þurfum við bara að þjálfa það hvað er að vera í toppbaráttu.

„Við erum svolítið jójó, við erum að vinna leiki og tapa leikjum eins og við bjuggumst kannski við."

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir