banner
miđ 18.okt 2017 16:13
Elvar Geir Magnússon
Zlatan farinn ađ taka ţátt í ćfingum ađalliđsins
Zlatan var á hćkjum ađ fylgjast međ úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síđasta tímabili. United vann ţar sigur gegn Ajax.
Zlatan var á hćkjum ađ fylgjast međ úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síđasta tímabili. United vann ţar sigur gegn Ajax.
Mynd: NordicPhotos
Zlatan Ibrahimovic er farinn ađ ćfa međ liđsfélögum sínum í Manchester United en hann er ađ vinna í endurkomu eftir hnémeiđsli.

Svíinn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Anderlecht í apríl en hefur síđustu vikuna getađ tekiđ ţátt í hluta af ćfingum ađalliđsins.

Samkvćmt The Sun hefur hann getađ tekiđ ţátt í 20-25 mínútur í senn og náđ ađ beita sér 90%.

Ţessi 36 ára leikmađur skorađi 17 mörk í 28 úrvalsdeildarleikjum fyrir United á síđasta tímabili og hjálpađi liđinu auk ţess ađ vinna Evrópudeildina.

Ţrátt fyrir ađ vel hafi gengiđ í endurhćfingunni er ekki búist viđ ţví ađ Zlatan snúi aftur út á völlinn fyrr en á nćsta ári.

Manchester United er međ 20 stig eftir átta umferđir í ensku úrvalsdeildinni, tveimur stigum á eftir toppliđi Manchester City.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía