KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 26. skipti þegar liðið lagði Val 2-1 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. KR-ingar fögnuðu vel með stuðningsmönnum sínum í leikslok eins og sjá má hér að ofan.
Athugasemdir