Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
banner
   mán 24. júní 2024 09:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Þreyta, þjálfaramál og misheppnuð tilraun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR rak Gregg Ryder og enska landsliðið þykir ekki sannfærandi á Evrópumótinu.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Jón Dagur: Var orðinn ekkert eðlilega þreyttur á Freysa (þri 18. jún 10:57)
  2. Tíu sem gætu tekið við KR (fim 20. jún 12:06)
  3. „Þessari misheppnuðu tilraun með Trent er lokið“ (fim 20. jún 22:00)
  4. KR setur sig í samband við Jason Daða (mið 19. jún 17:29)
  5. Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“ (þri 18. jún 23:31)
  6. Gregg stýrði æfingu KR (mið 19. jún 12:13)
  7. Rodri braut nýja reglu og fer í leikbann (fös 21. jún 11:30)
  8. Sjáðu Arnar og Arnar skoða vítadómana sem Valur fékk (mið 19. jún 00:42)
  9. Jóhann Berg áfram hjá Burnley eftir allt saman? (þri 18. jún 11:34)
  10. Enski boltinn fer yfir á Stöð 2 Sport (fim 20. jún 14:23)
  11. Davíð Smári sótillur út í markmanninn sinn: Gjörsamlega óboðlegt (lau 22. jún 22:00)
  12. Heimir fær hrós frá blaðamanni fyrir svar sitt (sun 23. jún 11:45)
  13. Roberto Martínez: Ronaldo var heppinn - Þetta er áhyggjuefni (lau 22. jún 23:19)
  14. KR búið að reka Gregg Ryder (Staðfest) - „Óviðunandi árangur“ (fim 20. jún 10:36)
  15. Óskar Hrafn: Eins og illa rekið fyrirtæki sem er á leið í gjaldþrot (fim 20. jún 18:21)
  16. Alfreð segir það hafa verið mistök að fara frá Lyngby (mán 17. jún 16:59)
  17. Man City setur verðmiða á Cancelo - Lille hafnaði tilboði frá Liverpool (mán 17. jún 11:09)
  18. Verður Gregg Ryder rekinn og Pálmi ráðinn til bráðabirgða? (mið 19. jún 16:49)
  19. Hafna tilboði Freysa í Loga (mið 19. jún 21:43)
  20. Leikmenn KR og KA verstu kaupin - „Velur börn frekar en hann“ (mán 17. jún 13:15)

Athugasemdir
banner
banner
banner