Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir alla vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
   fim 25. maí 2023 00:47
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Guðni Eiríks: Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt“ sagði Guðni Eiríksson, annar þjálfari FH, eftir svekkjandi 3-2 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Stelpurnar lögðu sig allar fram og áttu svo sannarlega skilið eitthvað út úr þessum leik“ sagði hann svo. Allt leit út fyrir að FH færi heim með eitt stig úr leiknum þangað til á 92. mínútu þegar að Andrea Rut Bjarnadóttir kom boltanum í netið fyrir Blika og lokatölur því 3-2 Breiðablik í vil. 

FH á langt ferðalag fyrir höndum fyrir næsta leik þegar þær heimsækja lengjudeildarlið FHL í bikarnum. Aðspurður hvernig leikurinn leggst í liðið segir hann: „Bara vel. Þetta verður langt ferðalag með rútu og síðan önnur rúta fimmtudaginn til Akureyrar þannig það verður soldið setið í rútu núna næstu daga.“

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner
banner