Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
Óli Kristjáns: Þetta voru „freak" mörk
Arnar Grétarsson: Alltof mikið reynt að svindla
Er Valur Arsenal? - „Með svo marga einstaklinga sem geta meitt mann"
Svekktur að tapa leiknum svona - „Once in a lifetime mark“
Skoraði eitt mark sumarsins og hélt hreinu - „Helluð tilfinning“
Mikilvægt að halda í fallegar hefðir - „Mjög stór fígura í sögu Fjölnis“
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Sandra María búin að brjóta hundrað marka múrinn í efstu deild
Dragan hélt langa ræðu í klefanum eftir leikinn - „Þetta er bannað"
Virðir stigið á Dalvík - „Fékk högg í kúlurnar og var að drepast"
J. Glenn: Frá okkar bæjardyrum séð leit þetta út eins og víti
Guðni: Held að við séum ekki beint að horfa á toppsætið
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Anton Ingi: Stelpurnar spila fyrir félagið og Grindavík
Hugsaði um að fara í Breiðablik en fór frekar til Hollands
   lau 25. maí 2024 16:44
Kári Snorrason
Maggi Már svekktur með spilamennskuna: Strákarnir vita það, við vitum það
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding fékk Grindavík í heimsókn fyrr í dag. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Afturelding var hættulegra liðið en fóru illa með góð færi. Þjálfari Aftureldingar, Magnús Már kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Við fáum vítaspyrnu og fleiri færi, þeir fengu betri færi en mér fannst við fá betri. Mér fannst við líklegri aðilinn til að vinna þetta. Við þurfum að gera betur en hér í dag, þetta er ekki nógu gott hjá okkur. Strákarnir vita það, við vitum það."

„Vantaði meiri hraða í aðgerðir og meiri kraft. Meiri ákveðni í mína menn, þeir eru betri en þeir sýndu hér í dag og ég veit að við munum sýna það í næstu leikjum."

Afturelding leitar enn af sínum fyrsta sigri í Lengjudeildinni eftir fjórar umferðir.

„Hörkuleikir sem við erum búnir að spila. Við lendum í tveimur leikjum manni færri, báðir heimaleikirnir enda 1-1 og við líklegri til að vinna. Þá vantar einhvern herslumun til að ná sigrinum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner