Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 28. júní 2020 17:06
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Guðmunds: Glórulaus dómur
Lengjudeildin
Gunnar Guðmundsson þjálfari Þróttar
Gunnar Guðmundsson þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara hrikalega ánægður með mína menn. Menn lögðu allt í þetta og börðust vel og það eina sem er svekkjandi er að við skyldum ekki njóta góðs af því og taka allavega eitt stig með okkur héðan.“
Sagði Gunnar Guðmundsson um leik sinna manna í dag eftir 1-0 tap Þróttar gegn Grindavík suður með sjó í dag.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  0 Þróttur R.

Um ramman reip var að draga fyrir leikmenn Þróttar en þeir léku manni færri fá 29. mínútur þegar Guðmundur Friðriksson fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Deildar meiningar voru á vellinum um réttmæti seinna spjaldsins. Hvernig horfði atvikið við Gunnari?

„Algjörlega glórulaus dómur. Þetta er bara algjör óheppni að hendin slæmist í Gunnar og fáránlegt að gefa gult spjald fyrir þetta.“

Þróttarar fengu þó færi í leiknum og sennilega það besta undir lok fyrri hálfleiks þegar Aron Þórður Albertsson slapp innfyrir vörn Grindavíkur en setti boltann í stöngina einn gegn markmanni.

„Það hefði verið gott að komast yfir þarna í fyrri hálfleik en svona er þetta, við fengum ekkert með okkur núna en þá er bara horfa fram á veginn og taka næsta leik.“

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner