Arsenal og Man Utd berjast um Sane - Zubimendi til Arsenal? - Murillo orðaður við risa félög - Liverpool vill fá Pepi
   mán 07. október 2024 00:15
Elvar Geir Magnússon
Sterkasta lið 25. umferðar - Leiðast í átt að úrslitaleik
Davíð Ingvarsson skoraði tvö mörk.
Davíð Ingvarsson skoraði tvö mörk.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Johannes Vall hefur átt geggjað sumar.
Johannes Vall hefur átt geggjað sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Við færumst enn nær úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en bæði Víkingur og Breiðablik gerðu jafntefli í 25. umferð, þriðju umferð úrslitakeppninnar, og eru því enn jöfn að stigum.

Viktor Örlygur Andrason er í Sterkasta liði umferðarinnar eftir 2-2 jafntefli Víkings gegn Stjörnunni. Óli Valur Ómarsson í Stjörnunni var maður leiksins.

Breiðablik gerði 2-2 jafntefli gegn Val þar sem Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Blika.



ÍA á þrjá fulltrúa eftir 4-1 sigur gegn FH. Oliver Stefánsson var valinn maður leiksins, Haukur Andri Haraldsson átti tvær stoðsendingar og Johannes Vall er enn og aftur í úrvalsliðinu.

Í neðri hlutanum féll Fylkir formlega eftir 2-2 jafntefli gegn HK en Vestri styrkti stöðu sína í baráttunni við falldrauginn með því að vinna Fram 4-2 í Úlfarsárdalnum. Davíð Smári Lamude er þjálfari umferðarinnar.

Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrennu og átti tvær stoðsendingar, hann er lekmaður umferðarinnar. William Eskelinen og Benedikt Waren eru einnig í úrvalsliðinu.

KR-ingum halda engin bönd í markaskorun um þessar mundir og þeir unnu 4-0 útisigur gegn KA. Benoný Breki Andrésson og Luke Rae skoruðu báðir og lögðu báðir upp.

Fyrri úrvalslið
Sterkasta lið 24. umferðar
Sterkasta lið 23. umferðar
Sterkasta lið 22. umferðar
Sterkasta lið 21. umferðar
Sterkasta lið 20. umferðar
Sterkasta lið 19. umferðar
Sterkasta lið 18. umferðar
Sterkasta lið 17. umferðar
Sterkasta lið 16. umferðar
Sterkasta lið 15. umferðar
Sterkasta lið 14. umferðar
Sterkasta lið 13. umferðar
Sterkasta lið 12. umferðar
Sterkasta lið 11. umferðar
Sterkasta lið 10. umferðar
Sterkasta lið 9. umferðar
Sterkasta lið 8. umferðar
Sterkasta lið 7. umferðar
Sterkasta lið 6. umferðar
Sterkasta lið 5. umferðar
Sterkasta lið 4. umferðar
Sterkasta lið 3. umferðar
Sterkasta lið 2. umferðar
Sterkasta lið 1. umferðar
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 10 7 10 44 - 48 -4 37
2.    KR 27 9 7 11 56 - 49 +7 34
3.    Fram 27 8 6 13 38 - 49 -11 30
4.    Vestri 27 6 7 14 32 - 53 -21 25
5.    HK 27 7 4 16 34 - 71 -37 25
6.    Fylkir 27 5 6 16 32 - 60 -28 21
Athugasemdir
banner
banner
banner