Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
   fös 13. október 2023 21:57
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísak: Man sjaldan eftir annarri eins frammistöðu hjá íslensku landsliði
Ísak í leiknum í dag.
Ísak í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn ótrúlega góður. Ég man sjaldan eftir annarri eins frammistöðu og í fyrri hálfleik, spilanlega séð, hjá íslensku landsliði," sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Íslands, eftir svekkjandi jafntefli við Lúxemborg í undankeppni Evrópumótsins.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Lúxemborg

Fyrri hálfleikur var að mestu leyti frábær og var 1-0 forystan sanngjörn. Strákarnir hefðu átt að vera með stærri forystu, klárlega. En seinni hálfleikur var ömurlegur. Þetta var eins og hvítt og svart.

„Við þurfum að klára leikinn í fyrri hálfleik, 3-0 og málið búið. Seinni hálfleikurinn er allt öðruvísi, alls ekki nógu góður. Það var mjög gaman að spila og sérstaklega vinstra megin með Hákon og Arnóri þar sem við erum með mjög góða tengingu."

„Við sköpum okkur fjögur dauðafæri í fyrri hálfleikurinn. Þeir fá meðvindinn í bakið í seinni hálfleik, en við eigum samt að gera betur. Við verðum að taka það jákvæða með okkur úr fyrri hálfleiknum."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner